Facebook
Copyright © 2020 by "JHK"  ·  All Rights reserved  ·  E-Mail: jon@whitehousehavanese.com
Flag Counter
Flag Counter
Saga okkar á havanese hófst árið 2013, eftir margra vikna leit ... vafri á vefsíðum ,fundum við áhugaverð tegund .Frá  upphaf ákveðum við að það mun vera hreinræktaður hundur,Er ekki að segja að blendingar séu verri ...þeir eru líka sætir og skemmtilegir. Ég styð fólk sem veitir þeim skjóli yfir höfuðið.

En ...
Árið á undan  höfðum við tekið hvolp að okkur frá dyraathvarfi sem við urðum að láta frá okkur eftir 2 mánuði. Því miður kom upp ofnæmisvandamál hjá einu barni okkar, eftir nokkra vikna meðferð og rannsóknum leiddi okkur til að taka ákvörðun um að gefa hundinn til vinar...Það varð grátur og sorg… börnin gátu ekki skilið að þetta var ein lausnin. Þess vegna forum við að leita að hundi sem myndi ekki valda Ofnæmi, og fundum hunda með hár sem var 100% hreinræktaður…

Auðvitað var ótti um að ofnæmið myndi koma aftur ... Sem betur fer, ekkert svoleiðis gerðist. Og svo í október 2013 kom til okkar Lady Love frá hundaræktunni Morski Diament. Litil loðin kulla með vinaleg augu... trúður sem skemmtir þér þar til þú fellir táar ...Lítill tík með stórt hjarta... Lady heilaði okkur öll svo mikið að við urðum hað og við vildum meira ...

og i endann desember 2015 kom til okkar... MELODY frá hundaræktunni Behike‘s.
Í upphafi vorum við ekki að hugsa um sýningar en með tímanum kom það.