Facebook
Copyright © 2020 by "JHK"  ·  All Rights reserved  ·  E-Mail: jon@whitehousehavanese.com
Flag Counter
Velkominn a vefinn hjá okkur
sem er tileinkuð Havanese    

( Biszon hawanski,Havanese, Bichón Habanero, Havaneser, Bichon Havanais)
Við erum hundaræktun sem erum í Kennel Club (ZKwP)í Póllandi, sem eru samtök hundaræktenda sem er með 46 staðbundna útibú  (við erum undir Koszalin) og er eina stofnunin í Pólandi sem er aðli að
International Kennel Federation ( FCI). Á hverju ári eru skipulaggðar ca. 150 hunda sýningar, þar af 17 alþjóðlegar og  skipulegga einnig,Polish Championships í hlýðni,fyrir varðhundar, veiði og hlaupum,og fleira ,nánar á vef  http://www.zkwp.pl


Havanese eru lítlir hundar mjög vingjarnlegur gagnvart heiminum. Sýna ekki einu sinni árásargirni gagnvart öðrum eigendum og dýrum,elska eigandurnar svo mikið að þeir vilja vera með þeim öllum stundum. þeir eru fyrir framan þig þegar  kvöldmaturinn er eldaður, við fæturnar á næturnar, eða vakna við  eitthvað loðið á koddanum ;) Börn eru góðir vinir fyrir þá... eru klár og fljótt að læra .Altaf tilbúnir  til að leikasér ... og þegar þú átt erfiðan dag munnu þeir  gera allt til að gleðja þig...þeir virka sem þunglyndislyf enn án lyfseðils!

Havanese eru góðir vinir,mjög félagslindir .Þess vegan mæli ég ekki með heimili þar sem hundurinn þarf að vera  í fjarveru eigandans lengi .gott er að láta þá hafa uppáhalds leikföng, bolta eða teppi þar til aftur er komið heim, jafnvel eftir hálftíma fjarveru springur hann af  gleði,stekkur og gefur blauta kossa ...
Það er ekki hægt annað en að elska þá …
Þeir eru hentugur í  litlum íbúðum og hús með garð,
elska að ganga en þurfa ekki að fara langa göngutúrar.
Kosturinn við þessa tegundar eru fallegt hár ,eingin hundahár um allt.